Góð byrjun hjá 2. og 3.flokki í Íslandsmóti

Elstu yngri flokkarnir hófu leik á Íslandsmótinu í knattspyrnu um helgina.

Þór/KA sigraði Val í Lengjubikarnum

Þór/KA vann þriðja leikinn í röð í A-deild Lengjubikarsins þegar þær mættu Val í Boganum í gær.

Fótboltasumarið farið af stað

Íslandsmót yngri flokka hófust um helgina.

Norðurlandsúrval stúlkna með tvo sigra í Danmörku

Í liðinni viku héldu 18 fótboltastelpur af Norðurlandi á aldrinum 15-16 ára ásamt fararstjórum og þjálfurum til Danmerkur til að æfa og reyna sig gegn jafnöldrum sínum. Flogið var til Kaupmannahafnar beint frá Akureyri með Niceair á sunnudegi.

Hamarsmenn „skrefinu“ á undan í sigri á Þór

Þórsarar náðu ekki að vinna upp það forskot sem Hamarsmenn náðu í fyrsta leikhluta og gestirnir sigruðu, 100-108 þegar liðin mættust í 1. deild karla í körfubolta í kvöld.

Leik Þórs og Víkings frestað

Leik Þórs og Víkings í Grill 66 deild í handbolta sem var á dagskrá í kvöld hefur verið frestað vegna óviðráðanlegra aðstæðna.

Velkomin á 73. Goðamót Þórs

Knattspyrnudeild Þórs stendur núna um helgina fyrir Goðamóti í 5. flokki kvenna og er þetta 73. Goðamótið frá upphafi.

Akureyrarleikur í Lengjubikar

Þórsarar fara upp á Brekku síðdegis og mæta þar KA í A-deild Lengjubikars karla í knattpsyrnu. Leikurinn hefst kl. 17:30, athugið breyttan leiktíma.

Seiglusigur í Breiðholtinu

Þórsarar sóttu lið Aþenu/Leiknis/UMFK heim í Breiðholtið í 1. deild kvenna í körfubolta og höfðu fimm stiga sigur. Toppsætið ennþá okkar eftir átta sigurleiki í röð.

Happdrætti meistaraflokks karla í knattspyrnu - dregið 15. mars

Sala stendur yfir á miðum í happdrætti meistaraflokks karla í knattspyrnu. Dregið verður 15. mars.