03.01.2023
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla í fótbolta, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum dagana 11.-13. janúar næstkomandi.
03.01.2023
Aðstaða Píludeildar Þórs í íþróttahúsinu við Laugargötu er opin í janúar fyrir öll sem áhuga hafa á að koma og prófa og kynnast pílukasti.
03.01.2023
Getraunadeildin - eða það sem flestir tipparar kannast við í gegnum tíðina sem hópleik getrauna - hefst laugardaginn 7. janúar.
02.01.2023
Íþróttafélagið Þór býður til verðlaunahátíðar í Hamri föstudaginn 6. janúar, á þrettándanum. Samkoman hefst kl. 17.
31.12.2022
Íþróttafélagið Þór óskar Þórsurum öllum, nær og fjær, félagsfólki, stuðningsfólki og samstarfsfyrirtækjum farsældar á nýju ári.
31.12.2022
Rafrænt rit með yfirliti um ýmislegt sem dreif á daga hjá Þór/KA á árinu 2022 er komið út.
30.12.2022
Ísfold Marý Sigtryggsdóttir, knattspyrnukona hjá Þór/KA, og Agnes Vala Tryggvadóttir, handboltakona hjá KA/Þór, er á meðal þeirra ungu einstaklinga sem tilnefndir eru til Böggubikarsins hjá K.A.
30.12.2022
Bombumót Píludeildarinnar var haldið í gær, spilaður tvímenningur og tóku 38 lið þátt.
30.12.2022
Sævar Ingi Rúnarsson, formaður Hnefaleikadeildar Þórs, hefur tekið saman eins konar annál fyrir árið hjá hnefaleikafólkinu okkar.