22.12.2022
Ellefu lið þegar skráð til leiks. Lokað fyrir skráningu á aðfangadag.
22.12.2022
Píludeild Þórs notar og hefur til sölu búnað frá Scolia, sjálfvirkan búnað fyrir stigatalningu og útreikning þegar keppt er í pílukasti.
21.12.2022
Úrvalsdeildin í Englandi fer aftur af stað að loknu HM hléi og það verður risapottur í boði á annan í jólum.
21.12.2022
Lokað verður að mestu í Boganum og Hamri frá hádegi á Þorláksmessu þar til að morgni mánudagsins 2. janúar, með fáeinum undantekningum eins og sjá má á listanum hér að neðan. Yngri flokkar í fótboltanum eru í jólafríi, en æfingar hjá þeim hefjast aftur miðvikudaginn 4. janúar.
19.12.2022
Hin árlega samkoma Við áramót verður haldin í Hamri föstudagskvöldið 6. janúar 2023. Dagskráin verður hefðbundin og lýkur henni með því að íþróttakona og íþróttakarl Þórs verða krýnd.
19.12.2022
Þórsarar eru með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í Kjarnafæðimótinu í fótbolta eftir öruggan sigur á KF í Boganum í gær.
19.12.2022
Nú eru erlendu leikmenn handknattleiksliðs Þórs í Grill 66 deildinni farnir heim í jólafrí, en einn þeirra, Kostadin „Koki“ Petrov verður mögulega lengur í burtu en þeir Josip Vekic og Jonn Rói Tórfinsson.
18.12.2022
Jólafrí yngri flokka fótboltans er frá 20.desember-4.janúar.
18.12.2022
Körfuknattleiksdeildin heldur áramótabingó í Hamri föstudaginn 30. desember og hefst það kl. 17.
18.12.2022
Píludeild Þórs hefur til sölu margs konar varning tengdan pílukasti sem er kjörið að kaupa í jólapakkann.