Tíu leikmenn endursemja

Verðlaunahafar á Pollamóti Samskipa

Knattspyrnukeppni 35. Pollamótsins – eða Pollamóts Samskipa eins og það heitir þar sem Samskip hafa verið okkar stærsti samstarfsaðili við mótshaldið undanfarin ár – fór að mestu vel fram og lauk með úrslitaleikjum í flestum deildum síðdegis á laugardag. Því miður fylgja ýmis óhöpp svona mótum og leikmenn meiðast, og sendum við þeim þátttakendum sem lentu í slíku bestu batakveðjur.

Verðlaunahafar á Pollamóti Samskipa

Knattspyrnukeppni 35. Pollamótsins – eða Pollamóts Samskipa eins og það heitir þar sem Samskip hafa verið okkar stærsti samstarfsaðili við mótshaldið undanfarin ár – fór að mestu vel fram og lauk með úrslitaleikjum í flestum deildum síðdegis á laugardag. Því miður fylgja ýmis óhöpp svona mótum og leikmenn meiðast, og sendum við þeim þátttakendum sem lentu í slíku bestu batakveðjur.

Þúsund þakkir allir!

Myndaveisla frá Skapta Hallgríms

Knattspyrnustjóri Pollamóts: ,,Auðvitað eru menn þreyttir en menn gleyma því í gleðinni"

Reimar á Vísi: Skemmtilegasta helgi ársins

Frábær sigur gegn Vogapiltum

Leikur Þórs og Þróttar frestast til kl.19.15

Pollamót Samskipa - leikjadagskrárnar eru tilbúnar

Undirbúningur fyrir Pollamót Samskipa er í fullum gangi og allt að smella saman.