Breytingar á stjórn körfuknattleiksdeildar

Á framhaldsaðalfundi körfuknattleiksdeildar, sem haldinn var í gær, miðvikudag var aðeins eitt mál á dagskrá þ.e. stjórnarkjör.

Daníel Andri framlengir við Þór

Daníel Andri Halldórsson sem þjálfaði kvennalið Þórs í körfubolta framlengdi samning sinn við Þór til næstu tveggja ára.

Enn einn markaleikurinn hjá Þór/KA

Leik Þór/KA og KR frestað til kl.19.00

Maddie Sutton í Þór

Mikilvægur leikur á SaltPay vellinum í kvöld!

Framhaldsaðalfundur körfuknattleiksdeildar kl.18.00

Við viljum minna á framhaldsaðalfund körfuknattleiksdeildar sem verður haldinn kl.17.00 í Hamri, félagsheimili Þórs á morgun, miðvikudag 14. júní.

Þór/KA tvöfaldir Barcelona Girls Cup-meistarar

Tvö lið frá Þór/KA unnu Barcelona Girls Cup í dag í árgöngum 2006 og 2007.

Frábæru tímabili slúttað í Garðinum hans Gústa

Lokahóf yngri flokka Körfuknattleiksdeildar Þórs var haldið í Garðinum hans Gústa í dag, fimmtudaginn 9. júní.

Þór auglýsir eftir handboltaþjálfurum

Handknattleiksdeild Þórs auglýsir eftir þjálfurum fyrir yngri flokka næsta vetur.