25.06.2024
Breyttur leiktími: 18:15. Þór/KA tekur á móti Val í 10. umferð Bestu deildarinnar á VÍS-vellinum (Þórsvellinum) í kvöld kl. 18:15.
22.06.2024
Þór/KA vann Fylki með þremur mörkum gegn einu í 9. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu í gær. Liðið hefur nú unnið sjö leiki og fylgir toppliðum Breiðabliks og Vals eftir eins og skugginn.
21.06.2024
Þór/KA tekur á móti liði Fylkis í 9. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu í dag kl. 18.
18.06.2024
Sverrir Páll Ingason æfir með AZ Alkmaar.
16.06.2024
Þór/KA vann verðskuldaðan og öruggan sigur á liði Stjörnunnar á Samsung-vellinum í Garðabæ í gær og er enn í 3. sæti Bestu deildarinnar, í humátt á eftir Breiðabliki og Val. Sandra María Jessen skoraði 100. markið sitt í efstu deild Íslandsmótsins og Hildur Anna Birgisdóttir skoraði sitt fyrsta mark í meistaraflokki.