Körfubolti: Verðlaunahafar á lokahófi

Maddie Sutton, Eva Wium Elíasdóttir, Emma Karólína Snæbjarnardóttir, Baldur Örn Jóhannesson, Jason Gigliotti og Reynir Róbertsson voru verðlaunuð á lokahófi körfuknattleiksdeildar í gærkvöld.

Knattspyrna: Sigur í Víkinni og Þór/KA í 3. sæti

Þór/KA vann sinn þriðja leik í röð í Bestu deildinni og er í 3. sæti deildarinnar. Sandra María komin í átta mörk, en ekki lengur sú eina sem hefur skorað mörk liðsins í deildinni.

Knattspyrna: Ævintýralegur endir í sigri Þórs á Aftureldingu

Þórsarar skutust upp í 2. sæti Lengjudeildar karla í knattspyrnu með 4-2 sigri á liði Aftureldingar í Boganum í gær. Lokamínúturnar urðu dramatískar í meira lagi.

Knattspyrna: Okkar lið leika heima og að heiman í dag

Þór tekur á móti Aftureldingu í fyrsta heimaleik liðsins í Lengjudeild karla í dag og Þór/KA mætir Víkingum á útivelli í Bestu deild kvenna.

Pílukast: Stemningin keyrð upp á meistaramóti Þórs í 501 á laugardag

Píludeild Þórs heldur meistaramót sitt í 501 í aðstöðu deildarinnar í íþróttahúsinu við Laugargötu. Mótinu lýkur með stæl þegar spiluð verða átta manna úrslit, undanúrslit og úrslitaleikir karla og kvenna frá kl. 20 um kvöldið.

Þrjár úr Þór á Hæfileikamót KSÍ

Þrjár stúlkur úr Þór hafa verið valdar í Hæfileikamót KSÍ.

Pílukast: Sunna, Sigurður Fannar og Viðar náðu lengst

Tuttugu keppendur frá píludeild Þórs tóku um liðna helgi þátt í Íslandsmótinu í pílukasti, 501. Enginn keppendanna frá Þór náði þó verulega langt áleiðis, en þó tveir í 16 manna úrslit í karlaflokki (af 116) og ein í átta manna úrslit í kvenaflokki af 16).

Sigurður Hermannsson - minning

Í dag kveðjum við Þórsarar góðan félaga, Sigurð Hermannsson, sem lést 28. apríl á 79. aldursári.

Rafíþróttir: Kvennalið Þórs fer í undankeppni HM

Kvennalið rafíþróttadeildar Þórs í Counterstrike2-tölvuleiknum sigraði lið Hattar í gær og er á leið í undankeppni Heimsmeistaramótsins í fyrsta sinn í fyrstu tilraun.

Sigurður Jökull til reynslu hjá FC Midtjylland

Þórsarinn Sigurður Jökull Ingvason dvelur nú í Danmörku þar sem hann æfir með FC Midtjylland.