13.05.2024
Maddie Sutton, Eva Wium Elíasdóttir, Emma Karólína Snæbjarnardóttir, Baldur Örn Jóhannesson, Jason Gigliotti og Reynir Róbertsson voru verðlaunuð á lokahófi körfuknattleiksdeildar í gærkvöld.
10.05.2024
Þór/KA vann sinn þriðja leik í röð í Bestu deildinni og er í 3. sæti deildarinnar. Sandra María komin í átta mörk, en ekki lengur sú eina sem hefur skorað mörk liðsins í deildinni.
10.05.2024
Þórsarar skutust upp í 2. sæti Lengjudeildar karla í knattspyrnu með 4-2 sigri á liði Aftureldingar í Boganum í gær. Lokamínúturnar urðu dramatískar í meira lagi.
09.05.2024
Þór tekur á móti Aftureldingu í fyrsta heimaleik liðsins í Lengjudeild karla í dag og Þór/KA mætir Víkingum á útivelli í Bestu deild kvenna.
08.05.2024
Píludeild Þórs heldur meistaramót sitt í 501 í aðstöðu deildarinnar í íþróttahúsinu við Laugargötu. Mótinu lýkur með stæl þegar spiluð verða átta manna úrslit, undanúrslit og úrslitaleikir karla og kvenna frá kl. 20 um kvöldið.
08.05.2024
Þrjár stúlkur úr Þór hafa verið valdar í Hæfileikamót KSÍ.
07.05.2024
Tuttugu keppendur frá píludeild Þórs tóku um liðna helgi þátt í Íslandsmótinu í pílukasti, 501. Enginn keppendanna frá Þór náði þó verulega langt áleiðis, en þó tveir í 16 manna úrslit í karlaflokki (af 116) og ein í átta manna úrslit í kvenaflokki af 16).
07.05.2024
Í dag kveðjum við Þórsarar góðan félaga, Sigurð Hermannsson, sem lést 28. apríl á 79. aldursári.
05.05.2024
Kvennalið rafíþróttadeildar Þórs í Counterstrike2-tölvuleiknum sigraði lið Hattar í gær og er á leið í undankeppni Heimsmeistaramótsins í fyrsta sinn í fyrstu tilraun.
05.05.2024
Þórsarinn Sigurður Jökull Ingvason dvelur nú í Danmörku þar sem hann æfir með FC Midtjylland.