Knattspyrna: Þór/KA vann Tindastól og áfram í bikar

Þór/KA vann 2-1 sigur á Tindastóli í 16 liða úrslitum Mjólkurbikarkeppni kvenna í knattspyrnu í dag. Leikurinn fór fram á Dalvíkurvelli.

Skráning á Pollamótið fer vel af stað — Myndband

Opnað hefur verið fyrir skráningar á Pollamót Samskipa sem fram fer dagana 5. og 6. júlí félagssvæði Þórs.

Knattspyrna: Þór/KA mætir Tindastóli á Dalvíkurvelli kl. 12

Þór/KA mætir liði Tindastóls í 16 liða úrslitum Mjólkurbikarkeppninnar í dag. Leikurinn fer fram á Dalvíkurvelli og hefst kl. 12 á hádegi.

Knattspyrna: Sandra María í A-landsliðinu, þrjár í U23

Þór/KA á einn fulltrúa í A-landsliðinu sem tilkynnt var í dag og þrjá í U23 landsliði sem kemur saman til æfinga í lok mánaðarins.

Lokahóf yngri flokka Þórs í handbolta 2024

Lokahóf yngri flokka Þórs í handbolta verður haldið þriðjudaginn 28.maí kl 17 í Síðuskóla.

Aðalfundur Þórs: Framkvæmdir hefjast á Þórssvæðinu á næstu mánuðum

Knattspyrna: Fjórði sigurinn í röð hjá Þór/KA

Þór/KA vann öruggann fjögurra marka sigur á liði Keflavíkur í fimmtu umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Fjórði sigurinn í röð og fjórir markaskorarar, ólíkt því sem verið hefur í fyrri leikjum liðsins í sumar.

Knattspyrna: Þórsarar áfram eftir sigur á Fjölni

Þórsarar eru komnir í átta liða úrslit Mjólkurbikarkeppni karla í knattspyrnu eftir 2-0 útisigur á Fjölni í dag. Ingimar Arnar Kristjánsson skoraði bæði mörk Þórs í seinni hálfleiknum.

Knattspyrna: Konurnar heima, karlarnir úti

Bæði meistaraflokksliðin okkar í fótboltanum eiga leiki í dag. Þór/KA tekur á móti Keflavík í 5. umferð Bestu deildar kvenna, en karlalið Þórs mætir Fjölni á útivelli í 16 liða úrslitum Mjólkurbikars karla.

Pílukast: Systkinin Viðar og Sunna félagsmeistarar í 501

Sunna Valdimarsdóttir og Viðar Valdimarsson eru félagsmeistarar Þórs í 501 í pílukasti. Viðar sigraði Valþór Atla Birgisson í úrslitaleiknum í karlaflokki, en Sunna sigraði Ólöfu Heiðu Óskarsdóttur í úrslitaleik kvennaflokksins.