Körfubolti: Slysaendir á skemmtilegu tímabili

Karlalið Þórs í körfubolta er komið í sumarfrí eftir 0-3 ósigur fyrir ÍR-ingum í undanúrslitum 1. deildar. Jason Gigliotti nef- og handarbrotnaði á æfingu í vikunni og var ekki með í gærkvöld.

Handbolti: Rútuferð á oddaleikinn

Körfubolti: Sigur eða sumarfrí í kvöld

Þórsarar sækja ÍR-inga heim í Breiðholtið í kvöld í undanúrslitum úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta. Þetta er þriðji leikurinn í einvíginu og Þórsarar hreinlega verða að vinna til að halda lífi í einvíginu.

Aðalfundur 2024

Aðalfundur Taekwondo-deildar Þórs 2024

Handbolti: Góð byrjun Þórsara dugði ekki til sigurs

Oddaleik þarf í einvígi Þórs og Fjölnis til að skera úr um það hvort liðið fer upp í Olísdeild karla í handbolta á næsta tímabili eftir að Fjölnismenn unnu fjórða leik liðanna í Höllinni á Akureyri í gær. Frábær byrjun Þórsliðsins dugði ekki til. 

Handbolti: Olísdeildartækifæri á heimavelli í kvöld

Þórsarar fá gullið tækifæri í kvöld, á heimavelli og vonandi í fullri Íþróttahöllinni, til að endurheimta sæti í Olísdeild karla í handbolta eftir nokkurra ára fjarveru þegar þeir mæta Fjölni í fjórða leik úrslitaeinvígis Grill 66 deildarinnar.

Körfubolti: Lukkudísirnar gengu í lið með ÍR-ingum

Þrátt fyrir góðan leik Þórsara í annarri viðureign þeirra og ÍR-inga í undanúrslitum eru þeir komnir í erfiða stöðu í einvíginu, 2-0 undir og verða að vinna næstu þrjá leiki til að vinna einvígið. Eftir fína frammistöðu nánast allan leikinn gengu lukkudísirnar í lið með gestunum á lokamínútunni. 

Knattspyrna: Öruggur sigur á FH – Sandra María með fjögur

Þór/KA-stelpurnar komu heim með öll þrjú stigin úr viðureign sinni við FH, sem fram fór á BIRTU-vellinum, heimavelli Hauka, í gær. Sandra María Jessen skoraði öll mörk liðsins í 4-0 sigri og er efst á lista markaskorara Bestu deildarinnar.

Körfubolti: Annar leikur Þórs og ÍR í kvöld

Þórsarar taka á móti ÍR-ingum í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta í kvöld kl. 19:15.

Knattspyrna: Þór/KA mætir FH á heimavelli Hauka í dag

Þór/KA mætir FH í Hafnarfirðinum í annarri umferð Bestu deildarinnar í dag. Leikurinn fer þó ekki fram á heimavelli FH heldur BIRTU-vellinum, heimavelli Hauka.