17.01.2024
Íþróttabandalag Akureyrar hefur birt lista yfir það íþróttafólk sem varð í tíu efstu sætunum í kjöri íþróttakonu Akureyrar annars vegar og íþróttakarls Akureyrar hins vegar fyrir árið 2023.
17.01.2024
Píludeildin býður krökkum og unglingum á aldrinium 10-16 ára að æfa frítt út janúar. Kjörið tækifæri fyrir áhugasöm að koma og prófa.
17.01.2024
Margrét Magnúsdóttir, þjálfari U19 landsliðs kvenna í knattspyrnu, valdi fyrir nokkru 18 leikmenn fyrir tvo æfingaleiki gegn Portúgal og Finnlandi sem fram fara á næstu dögum.
17.01.2024
Einn Þórsari meðal átta ungra dómara í hæfileikamótun KSÍ.
17.01.2024
Þór3 mætir KA4 í B-deild Kjarnafæðismótsins í kvöld kl. 20:30.
17.01.2024
KA/Þór fær kjörið tækifæri í kvöld til að bæta stigum í sarpinn þegar liðið mætir Aftureldingu í Mosfellsbænum í mikilvægum leik í botnbaráttu Olísdeildarinnar í handbolta.
16.01.2024
Okkar konum í körfuboltanum tókst ekki að krækja í sigur styrkja stöðuna í efri hluta deildarinnar þegar þær mættu Haukum í Hafnarfirði í 16. umferð Subway-deildarinnar. Haukar sigruðu með 11 stigum og eru nú aðeins einum sigri fátækari en Þórsliðið.
16.01.2024
Kvennalið Þórs í körfuboltanum mætir Haukum á Ásvöllum í Hafnarfirði í kvöld kl. 19:15. Mikilvægur leikur fyrir bæði lið.
15.01.2024
Pétur Rúðrik Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands í pílukasti, hefur valið 44 manna úrtakshóp, 28 karla og 16 konur, fyrir næsta landsliðsverkefni Íslands sem er Norðurlandamót WDF, en mótið fer fram á Íslandi 23.-25. maí.
15.01.2024
Okkar lið unnu leiki sína í Kjarnafæðimótinu í gær. Þór2 vann KFA og Þór/KA vann Völsung.