27.01.2024
Þór mætir ungmennaliði Hauka í Grill 66 deildinni í Íþróttahöllinni á Akureyri í dag kl. 18. Vakin er athygli á breyttri tímasetningu. Leiknum er seinkað til kl. 18 vegna mótahalds í Höllinni.
27.01.2024
KA/Þór tekur á móti liði ÍBV í KA-heimilinu í dag kl. 17:30. Vakin er athygli á breyttri tímasetningu. Leikurinn átti upphaflega að vera kl. 15, en var seinkað vegna mótahalds.
26.01.2024
Körfuboltabúðir fyrir stelpur voru haldnar á sunnudaginn 21. janúar, er þetta i fyrsta sinn sem Þór heldur körfuboltabúðir sem eru einungis ætlaðar stelpum.
26.01.2024
Þór tekur á móti Fjölni í 1. deild karla í körfubolta sunnudaginn 28. janúar kl. 18:15. Vakin er athygli á breyttum leikdegi, en leikurinn átti upphaflega að vera í kvöld, föstudagskvöld, en var færður yfir á sunnudag vegna mótahalds í Höllinni.
25.01.2024
5.flokkur karla hjá Þór fer á hverju ári í Kópavog og tekur þátt í skemmtilegu móti á vegum Breiðabliks í janúar.
24.01.2024
Nú er komið aftur að því að píludeild Þórs haldi fyrirtækjamót, en það var síðast haldið fyrir tveimur árum og lofar píludeildin góðri skemmtun. Spilað verður á fimmtudögum, skráningarfrestur til 12. febrúar.
23.01.2024
Höldur - Bílaleiga Akureyrar og Knattspyrnudeild Þórs endurnýja samstarfið.
23.01.2024
Þór og Grindavík mætast í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld kl. 18:15, í næstsíðustu umferð deildarinnar áður en henni verður skipt í efri og neðri hluta.