Þórsararnir öflugir í sigri U17

Fjórir Þórsarar komu við sögu þegar U17 ára landslið Íslands í fótbolta vann öruggan sigur á Norður-Makedóníu í undankeppni EM.

Áfram í bikarnum

Okkar menn í handboltanum eru komnir áfram í Powerade bikarnum.

Pílukast: Dilyan Kolev sigurvegari fyrsta kvöldsins í úrvalsdeildinni

Allir með!

Íþróttafélagið Þór og KA verða með íþróttaæfingar fyrir börn með sérþarfir á aldrinum 6-16 ára í Íþróttahúsi Naustaskóla í vetur! Þessar æfingar eru hugsaðar fyrir börn sem til dæmis þurfa meiri stuðnings, hentar betur að vera í minni hópum og hafa aðgengi að fleiri þjálfurum á æfingum.

Knattspyrna: Þór/KA með sex fulltrúa í U16 og U17

Þór/KA á sex fulltrúa í æfingahópum U16 og U17 landsliða Íslands sem koma saman til æfinga í nóvember.

Pílukast: Skemmtimót kvenna - allur ágóði rann til KAON

Rúnar og félagar í 2.sæti

Þórsarinn Rúnar Daði Vatnsdal Sveinsson lék sína fyrstu landsleiki með U15 á UEFA Development móti í Búlgaríu.

Einir á toppnum eftir stórsigur í Höllinni

Strákarnir okkar í handboltanum unnu fjórtán marka sigur á Herði í toppbaráttuslag Grill 66 deildarinnar í dag.

Enn án sigurs

Erfið byrjun hjá okkar mönnum í körfuboltanum.

Natalia Lalic í Þór

Liðsstyrkur fyrir átökin í Bónusdeildinni í körfubolta.