Úr leik í bikarnum

Þór tapaði fyrir ÍR í Powerade bikarnum í handbolta í kvöld.

Þórsarar meðal sigurvegara á 79.Goðamótinu

Goðamót 5.flokks karla fór fram á Þórssvæðinu um helgina.

Fjórir Þórsarar boðaðir á landsliðsæfingar

U15 og U16 landslið Íslands í fótbolta koma saman til æfinga í lok mánaðarins.

Svekkjandi tap gegn toppliðinu

Okkar konur biðu lægri hlut gegn Haukum í Bónusdeildinni í körfubolta.

Sandra María valin í A-landsliðið

Sandra María Jessen er í hópi A-landsliðsins fyrir tvo æfingaleiki í lok nóvember og byrjun desember.

Stórsigur á Fjölni

Sigurganga KA/Þór í Grill 66 deildinni í handbolta hélt áfram í kvöld þegar liðið fékk Fjölni í heimsókn.

Velkomin á 79. Goðamót Þórs

5.flokkur karla á sviðið í Boganum um helgina.

Íþróttaeldhugi ársins - Opið fyrir tilnefningar

Útisigur í Safamýri

KA/Þór gerði góða ferð í höfuðborgina í dag og vann sinn fimmta sigur í röð í Grill 66 deildinni í handbolta.

Sterkur sigur í Stykkishólmi

Okkar menn í körfunni unnu annan sigur sinn í röð þegar þeir heimsóttu Snæfell í kvöld.