24.11.2024
Goðamót 5.flokks kvenna fór fram á Þórssvæðinu um helgina.
23.11.2024
Stjórn Þórs/KA biðlar til íbúa Akureyrar um að styðja við stelpurnar í fótboltanum og hefur í þeim tilgangi sent valkröfu upp á 3.750 krónur í heimabanka íbúa í bænum.
23.11.2024
Yngri landslið Íslands í handbolta eru við æfingar um helgina.
23.11.2024
Hin goðsagnakennda Goðamótaröð er fastur liður í fótboltanum á hverjum vetri.
22.11.2024
Okkar menn í körfunni gerðu góða ferð í Kópavoginn í kvöld.
20.11.2024
Þór vann fjórtán stiga sigur á Aþenu í Bónusdeildinni í körfubolta í Höllinni í kvöld.
19.11.2024
Heimasíðan tók stöðuna á okkar helsta körfuboltamanni um þessar mundir, A-landsliðsmanninum Tryggva Snæ Hlinasyni.
18.11.2024
Þórsarar urðu að gera sér silfurverðlaun að góðu eftir tap gegn Dusty í úrslitaleik Íslandsmótsins í Counter Strike á laugardag.