26.05.2023
Þórsarar biðu afhroð gegn Fjölni þegar liðin mættust í fjórðu umferð Lengjudeildarinnar í Egilshöllinni í kvöld. Sex marka ósigur varð niðurstaðan.
26.05.2023
Ágætu Þórsarar, ég þakka traustið, ég vona svo sannarlega að ég skili félaginu fram á við. Þó að það verði bara eitt lítið hænufet.
26.05.2023
Handknattleiksdeild Þórs hefur gengið frá samningum við tíu leikmenn. Flestir þeirra eru að endurnýja samninga og semja til eins eða tveggja ára, en einn snýr aftur eftir fjögurra ára hlé frá handbolta.
26.05.2023
Fjórða umferð Lengjudeildarinnar verður spiluð í kvöld, en þá fara fram sex leikir í deildinni. Leikur Þórs og Fjölnis fer fram í Egilshöllinni.
25.05.2023
Lokahóf yngri flokka handknattleiksdeildar verður haldið í Síðuskóla þriðjudaginn 30. maí og hefst kl. 17.
24.05.2023
Körfuknattleiksdeild Þórs hefur samvið við Huldu Ósk Bergsteinsdóttur um að leika með liði Þórs í Subway-deildinni á komandi tímabili. Hulda Ósk er 24ra ára miðherji, 180 sentímetrar að hæð og kemur til félagsins frá KR, en uppeldisfélag hennar er Njarðvík.
24.05.2023
Körfuknattleiksdeild Þórs hefur samið við tvo lykilleikmenn kvennaliðs Þórs, Heiðu Hlín Björnsdóttur fyrirliða og Evu Wium Elíasdóttur, bakvörð og leikstjórnanda, um að leika áfram með liðinu.
23.05.2023
Fimm Þórsarar eru í 23 manna æfingahópi U15 ára landsliðs drengja í fótbolta
23.05.2023
Þrír Þórsarar voru valin á hæfileikamót KSÍ.
23.05.2023
Þór/KA þurfti að sjá af toppsæti Bestu deildarinnar eftir ósigur í Laugardalnum í gær. Löglegt mark tekið af liðinu og sigurmark Þróttara í uppbótartíma gera tapið bæði sárt og ósanngjarnt. Borgar sig að mótmæla? Áhugafólk spyr sig þessarar spurningar í dag.