16.06.2023
Þórsarar unnu fjórða heimaleik sinn í röð í Lengjudeildinni þegar þeir fengu Selfyssinga í heimsókn. Annan heimaleikinn í röð í deildinni skoruðu Þórsarar þegar aðeins um hálf mínúta var liðin af seinni hálfleiknum. Sami maður, svipuð sending. Síðast voru það 33 sekúndur, nú voru það 26 sekúndur.
16.06.2023
Kvennakvöldsnefndin hefur afhent fulltrúum félaganna sem að kvöldinu stóðu afraksturinn. Það var gert í dýrindis veðri í Lystigarðinum í dag.
16.06.2023
Eva Wium Elíasdóttir og Marín Lind Ágústsdóttir voru fyrr í mánuðinum valdar í lokahóp U20 landsliðs Íslands í körfubolta.
16.06.2023
Þór tekur á móti liði Selfoss í Lengjudeildinni á Þórsvellinum í dag kl. 18. Hefðbundin upphitun stuðningsmanna verður í Hamri frá kl. 17.
15.06.2023
Bakverðirnir Hrefna Ottósdóttir og Karen Lind Helgadóttir hafa framlengt samninga sína við körfuknattleiksdeild Þórs.
14.06.2023
Körfuknattleiksdeild Þórs hefur samið við sjö leikmenn sem spila munu með Þór í 1. deild karla á komandi tímabili. Hér er bæði um endurnýjun samninga og nýja samninga að ræða.
14.06.2023
Knattspyrnudeild Þórs gerði á dögunum samstarfssamninga við tvö fyrirtæki, Vélfag ehf. og Nettó/Samkaup.
11.06.2023
Þór/KA lyfti sér upp í 4. sæti Bestu deildarinnar í dag með öruggum og sannfærandi 3-0 sigri á Selfyssingum á Þórsvellinum.
11.06.2023
Lokahóf yngri flokka Þórs fór fram 30. Maí sl. Fjölmenni var mætt og naut samverunnar og góðgætis af grillinu.
11.06.2023
Áttunda umferð Bestu deildarinnar hefst í dag þegar Þór/KA tekur á móti Selfyssingum á Þórsvellinum. Leikurinn hefst kl. 16.