Þriggja marka tap í Laugardalnum

Þriggja marka tap gegn Þrótti varð niðurstaða dagsins hjá okkar mönnum í Lengjudeildinni. Þórsarar eru þó áfram í 5. sæti deildarinnar með níu stig eftir sex umferðir.

Þórsarar sækja Þrótt heim í dag

Sjöttu umferð Lengjudeildarinnar lýkur í dag með tveimur leikjum. Þórsarar fara í Laugardalinn og mæta Þrótti. Leikurinn hefst kl. 14.

Afmælishátíðin, þakkarorð frá formanni

Þröstur Guðjónsson gerður að heiðursfélaga

Þóroddur Hjaltalín gerður að heiðursfélaga

Þóroddur Hjaltalín var í gær sæmdur heiðursfélaganafnbót í Íþróttafélaginu Þór á samkomu í tilefni af 108 ára afmæli félagsins.

Páll Jóhannesson gerður að heiðursélaga

Páll Jóhannesson var í gær sæmdur heiðursfélaganafnbót í Íþróttafélaginu Þór á samkomu í tilefni af 108 ára afmæli félagsins.

Árni Óðinsson gerður að heiðursfélaga

Árni Óðinsson var í gær sæmdur heiðursfélaganafnbót í Íþróttafélaginu Þór á samkomu í tilefni af 108 ára afmæli félagsins.

Fjölmenni og fjöldi heiðursmerkja á 108 ára afmælinu

Íþróttafélagið Þór hélt upp á 108 ára afmæli félagsins með samkomu í Hamri í gær. Rúmir fimm tugir félagsmanna voru heiðraðir.

Þór/KA tapaði naumlega á Hlíðarenda

Þór/KA tapaði naumlega fyrir Íslandsmeisturum Vals á Hlíðarenda í gær. Glæsimark skildi liðin að. Varin vítaspyrna nýttist okkar stelpum ekki til að ná í stig.

Sumaræfingar fótboltans hefjast 8.júní

Sumaræfingatafla yngri flokka Þórs í fótbolta tekur gildi fimmtudaginn 8.júní.