19.12.2022
Þórsarar eru með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í Kjarnafæðimótinu í fótbolta eftir öruggan sigur á KF í Boganum í gær.
19.12.2022
Nú eru erlendu leikmenn handknattleiksliðs Þórs í Grill 66 deildinni farnir heim í jólafrí, en einn þeirra, Kostadin „Koki“ Petrov verður mögulega lengur í burtu en þeir Josip Vekic og Jonn Rói Tórfinsson.
18.12.2022
Jólafrí yngri flokka fótboltans er frá 20.desember-4.janúar.
18.12.2022
Körfuknattleiksdeildin heldur áramótabingó í Hamri föstudaginn 30. desember og hefst það kl. 17.
18.12.2022
Píludeild Þórs hefur til sölu margs konar varning tengdan pílukasti sem er kjörið að kaupa í jólapakkann.
17.12.2022
Handknattleiksdeildin er þessa dagana með eitt af mikilvægustu fjáröflunarverkefnum deildarinnar, jólahappdrættið.
16.12.2022
Þórsarar máttu þola þrjátíu og fjögurra stiga tap í kvöld þegar liðið tók á móti Skallagrími í kvöld lokatölur 74:108.
16.12.2022
Þór/KA vann öruggan sigur á liði Tindastóls í fyrsta leik liðsins í Kjarnafæðismótinu í kvöld, 5-0.
16.12.2022
Þórsarar sóttu eitt stig í Grafarvoginn þegar þeir mættu Fjölni í Grill 66 deildinni í handbolta í dag. Lokatölur 24-24. Næsti leikur er 20. janúar.
16.12.2022
Blaðið Vertíðarlok, gefið út af Knattspyrnudeild Þórs, er komið í loftið. Blaðið er eingöngu gefið út í rafrænni útgáfu.