09.07.2023
Annasamri knattspyrnuhelgi á Akureyri lýkur með stórleik á Þórsvellinum.
07.07.2023
Pollamót Þórs og Samskipa hófst í morgun og stendur þar til síðdegis á morgun, laugardag.
05.07.2023
Snæbjörn Ingi Þorbjörnsson og Tristan Ylur Guðjónsson frá píludeild Þórs eru staddir í Austurríki þar sem þeir taka þátt í Eurocup U18 í pílukasti.
05.07.2023
Bjarni Guðjón Brynjólfsson var í byrjunarliðinu með U19 landsliðinu í fyrsta leik þess í lokamóti EM sem fram fer á Möltu. Hann missir þó af næsta leik vegna leikbanns.
04.07.2023
Það vita allir að aðallitir Þórs eru rauðir og hvítir, en hefur það alltaf verið svo?