12.10.2024
KA/Þór á toppi Grill 66-deildarinnar í handbolta.
10.10.2024
Þór fékk Sindra í heimsókn í sínum fyrsta heimaleik í vetur í Íþróttahöllinni á Akureyri.
09.10.2024
Framkvæmdir við nýjan gervigrasvöll á Ásnum eru hafnar.
08.10.2024
Okkar konur eru án stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar í Bónusdeildinni í körfubolta.
08.10.2024
Í síðustu viku heimsóttu fulltrúar frá knattspyrnudeild Þórs höfuðstöðvar Danmerkurmeistara FC Midtjylland.
08.10.2024
Nokkur landsliðsverkefni eru framundan í fótboltanum í október og þar eigum við Þórsarar alls 11 fulltrúa.
08.10.2024
Um liðna helgi fór fram Íslandsmót í 301 einmenning og tvímenning í aðstöðu píludeildar Þórs.
06.10.2024
Lokahóf meistaraflokks og 2. flokks U20 hjá Þór/KA fór fram í Hamri í gærkvöld. Hófið var með hefbundnum hætti, verðlaunaveitingar, skemmtilegar ræður og heimatilbúin skemmtiatriði, gjafir og að sjálfsögðu góður matur. Frábær stemning þó ekki hafi öll þau sem tengjast þessum flokkum haft tök á að mæta.
06.10.2024
Sex leikmenn meistaraflokks hafa endurnýjað samninga sína við Þór/KA til næstu tveggja ára og von á fleiri undirskriftum á næstu dögum.