Þórsararnir öflugir í sigri U17

Fjórir Þórsarar komu við sögu þegar U17 ára landslið Íslands í fótbolta vann öruggan sigur á Norður-Makedóníu í undankeppni EM.

Knattspyrna: Þór/KA með sex fulltrúa í U16 og U17

Þór/KA á sex fulltrúa í æfingahópum U16 og U17 landsliða Íslands sem koma saman til æfinga í nóvember.

Vetrarstarfið í fótboltanum hefst í dag

Fótboltinn byrjar að rúlla að nýju.

Knattspyrna: Sandra María í hópnum fyrir Bandaríkjaferð

Framkvæmdir hafnar á Ásnum

Framkvæmdir við nýjan gervigrasvöll á Ásnum eru hafnar.

Vel heppnuð heimsókn til Midtjylland

Í síðustu viku heimsóttu fulltrúar frá knattspyrnudeild Þórs höfuðstöðvar Danmerkurmeistara FC Midtjylland.

11 Þórsarar valin í landsliðsverkefni

Nokkur landsliðsverkefni eru framundan í fótboltanum í október og þar eigum við Þórsarar alls 11 fulltrúa.

Knattspyrna: Sex leikmenn endurnýja samninga við Þór/KA

Sex leikmenn meistaraflokks hafa endurnýjað samninga sína við Þór/KA til næstu tveggja ára og von á fleiri undirskriftum á næstu dögum.

Knattspyrna: Sandra María best í Bestu deildinni!

Sandra María Jessen var valin besti leikmaður Bestu deildarinnar þetta árið, en það eru leikmenn liðanna í deildinni sem velja. Sandra María fékk verðlaunin, Flugleiðahornið svokallaða, afhent fyrir leik Þórs/KA og Víkings sem hófst kl. 14.

Knattspyrna: Þór/KA tekur á móti Víkingi í lokaleik sínum í sumar

Þór/KA tekur á móti liði Víkings á Greifavellinum kl. 14 á morgun, laugardaginn 5. október, í lokaumferð efri hluta Bestu deildarinnar.