Framkvæmdir hafnar á Ásnum

Framkvæmdir við nýjan gervigrasvöll á Ásnum eru hafnar.

Vel heppnuð heimsókn til Midtjylland

Í síðustu viku heimsóttu fulltrúar frá knattspyrnudeild Þórs höfuðstöðvar Danmerkurmeistara FC Midtjylland.

11 Þórsarar valin í landsliðsverkefni

Nokkur landsliðsverkefni eru framundan í fótboltanum í október og þar eigum við Þórsarar alls 11 fulltrúa.

Knattspyrna: Sex leikmenn endurnýja samninga við Þór/KA

Sex leikmenn meistaraflokks hafa endurnýjað samninga sína við Þór/KA til næstu tveggja ára og von á fleiri undirskriftum á næstu dögum.

Knattspyrna: Sandra María best í Bestu deildinni!

Sandra María Jessen var valin besti leikmaður Bestu deildarinnar þetta árið, en það eru leikmenn liðanna í deildinni sem velja. Sandra María fékk verðlaunin, Flugleiðahornið svokallaða, afhent fyrir leik Þórs/KA og Víkings sem hófst kl. 14.

Knattspyrna: Þór/KA tekur á móti Víkingi í lokaleik sínum í sumar

Þór/KA tekur á móti liði Víkings á Greifavellinum kl. 14 á morgun, laugardaginn 5. október, í lokaumferð efri hluta Bestu deildarinnar.

Ný keppnistreyja komin í sölu

Forpöntun er hafin fyrir nýrri keppnistreyju Þórs í fótbolta.

Egils Appelsín snýr aftur framan á Þórstreyjuna

Egils Appelsín mun prýða nýjan keppnisbúning Þórs frá og með næstu leiktíð.

Knattspyrna: Þór/KA mætir Þrótti á útivelli í dag

Þór/KA leikur í dag næstsíðasta leik sinn í efri hluta Bestu deildar kvenna í knattspyrnu í dag þegar liðið sækir Þrótt heim í Laugardalinn.

Þórsarar Íslandsmeistarar í 3.flokki karla

Þór er Íslandsmeistari í 3.flokki karla í fótbolta.