Sandra María valin í A-landsliðið

Sandra María í A-landsliði Íslands.

Hafdís Nína með þrennu í stórsigri U16

Hafdís Nína Elmarsdóttir skoraði þrennu með U16 landsliðinu í stórsigri á Færeyingum í gær. Bríet Fjóla Bjarnadóttir lagði upp eitt marka Hafdísar.

Yann Affi í Þór

Fílbeinsstrendingurinn Yann Emmanuel Affi hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Þórs og mun leika með Þórsliðinu í Lengjudeildinni á komandi leiktíð.

Knattspyrna: Þór/KA semur við bandarískan markvörð

Stjórn Þórs/KA hefur samið við Jessicu Berlin (1999), bandarískan markvörð sem kemur til liðs við félagið frá Galway United á Írlandi þar sem hún hefur spilað undanfarin tvö tímabil.

Knattspyrna: Þór/KA semur við Bríeti Fjólu Bjarnadóttur

Einar Freyr til reynslu í Belgíu

Alfreð Leó og Sandra María íþróttafólk Þórs 2024

Kjöri íþróttafólks Þórs var lýst í dag á verðlaunahátíðinni Við áramót sem haldin var í Hamri. 

Knattspyrna: Eva Rut Ásþórsdóttir semur við Þór/KA

Stjórn Þórs/KA hefur samið við Evu Rut Ásþórsdóttur (2001) fyrir keppnistímabilið 2025.

Þór í samstarf með LifeTrack

Orri Sigurjónsson í Þór