14.12.2024
Spænski knattspyrnumaðurinn Juan Guardia Hermida er genginn til liðs við Þór.
11.12.2024
Þrír markverðir hafa undirritað nýjan samning við knattspyrnudeild Þórs.
11.12.2024
Miðjumaðurinn Ibrahima Balde er genginn til liðs við Þór.
04.12.2024
Sandra María Jessen kom við sögu í báðum leikjum Íslands á æfingamóti á Spáni.
03.12.2024
Hinn 15 ára gamli Þórsari, Lucas Vieira Thomas, dvelur nú í Brasilíu þar sem hann fékk boð um þátttöku í öflugri markmannsakademíu.
28.11.2024
Bríet Fjóla Bjarnadóttir og Hafdís Nína Elmarsdóttir léku sína fyrstu landsleiki á dögunum.
27.11.2024
Dómarar gegna einu mikilvægasta hlutverkinu á fótboltavellinum.
23.11.2024
Stjórn Þórs/KA biðlar til íbúa Akureyrar um að styðja við stelpurnar í fótboltanum og hefur í þeim tilgangi sent valkröfu upp á 3.750 krónur í heimabanka íbúa í bænum.
23.11.2024
Hin goðsagnakennda Goðamótaröð er fastur liður í fótboltanum á hverjum vetri.