12.03.2024
Í kvöld er loksins aftur komið að leik hjá stelpunum okkar í körfuboltanum, eftir tveggja vikna hlé. Í kvöld kemur lið Snæfells úr Stykkishólmi í Höllina. Leikurinn hefst kl. 19:15.
09.03.2024
Þórsarar unnu sinn níunda sigur í 1. deild karla í körfubolta í gærkvöld þegar þeir fengu Ármenninga í heimsókn.
08.03.2024
Þórsarar fá Ármenninga í heimsókn í Höllina í kvöld kl. 19:15 í 20. umferð 1. deildar karla í körfubolta.
04.03.2024
Helgina 16. og 17. mars verða svokallaðir Íslandsleikar hér á Akureyri þar sem börn með sérþarfir koma frá höfuðborgarsvæðinu í keppnisferð og keppa í blönduðum liðum í Íþróttahöllinni. Auk þess verða opnar æfingar í fótbolta og körfubolta í Íþróttahöllinni fyrir börn með sérþarfir.
01.03.2024
Þórsarar taka á móti Þrótti frá Vogum í 1. deild karla í körfubolta í kvöld.
27.02.2024
Valur tók 6. sæti Subway-deildarinnar af Þór með sex stiga sigri í leik liðanna á Hlíðarenda í kvöld, í bili að minnsta kosti. Liðin eiga enn eftir að leika þrjá leiki og mætast innbyrðis í lokaumferðinni á Akureyri í byrjun apríl.
27.02.2024
Þór mætir Val á útivelli í B-hluta Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld kl. 19:15. Þessi lið berjast um 6. sæti deildarinnar.
23.02.2024
Þór vann ÍA með tíu stiga mun, 90-80, í 1. deild karla í körfubolta í kvöld. Jason Gigliotty átti frábæran leik, skemmti áhorfendum með troðslum og kláraði leikinn með 50 framlagsstigum.
23.02.2024
Þór og ÍA mætast í 18. umferð 1. deildar karla í Höllinni í kvöld kl. 19:15.