03.12.2023
Þór sigraði Fjölni með tíu stiga mun, 85-75, í Subway-deild kvenna í körfubolta í gær. Meðal gesta á leiknum voru menn með myndavélar.
02.12.2023
Þór sigraði Fjölni með tíu stiga mun í 11. umferð Subway-deildar kvenna í körfbolta í dag. Þetta var sjötti sigur liðsins það sem af er móti.
02.12.2023
Þórsarar unnu lið Ármanns í 1. deild karla í körfubolta þegar liðin mættust í Laugardalshöllinni. Þetta er fyrsti útisigur Þórs á tímabilinu.
02.12.2023
Þór tekur á móti liði Fjölnis í Subway-deild kvenna í Íþróttahöllinni á Akureyri í dag kl. 17.
01.12.2023
Þór og Ármann mætast í 9. umferð 1. deildar karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn fer fram í Laugardalshöllini og hefst kl. 19:15.
28.11.2023
Stelpurnar okkar í körfuboltanum láta mótlæti ekki á sig fá og þrátt fyrir meiðslavandræði eftir síðasta leik áttu þær flottan leik á útivelli gegn Stjörnunni í kvöld. Aðeins vantaði örlítið upp á í lok leiks og niðurstaðan sex stiga sigur Stjörnunnar í hnífjöfnum leik.