31.10.2023
Það er komið að 7. umferð Subway-deildar kvenna og heimaleikur hjá okkar konum. Þór tekur á móti liði Hauka í Íþróttahöllinni og hefst leikurinn kl. 18:15.
28.10.2023
Þórsarar unnu sinn fyrsta sigur í 1. deild karla í körfubolta þegar þeir mættu liði Selfoss í Íþróttahöllinni í gær.
27.10.2023
Fjórða umferð 1. Deildar karla í körfubolta fer fram í kvöld. Þórsarar taka á móti Selfyssingum í Íþróttahöllinni á Akureyri og hefst leikurinn kl. 19:15.
24.10.2023
Sjötta umferð Subway-deildar kvenna í körfubolta hefst í kvöld með fjórum leikjum. Þar á meðal er heimsókn Þórsara í Kópavoginn þar sem stelpurnar okkar mæta liði Breiðabliks.
23.10.2023
Þórsarar eru úr leik í VÍS bikarkeppni karla eftir tap gegn Haukum í dag, 77-105.
22.10.2023
Þórsarar taka á móti Haukum í 32ja liða úrslitum bikarkeppninnar, VÍS bikarsins, í dag. Leikurinn fer fram í Íþróttahöllinni á Akureyri og hefst kl. 18.
20.10.2023
Þór spilar þriðja leik sinn í 1. deild karla í körfubolta í kvöld þegar drengirnir halda í Grafarvoginn þar sem þeir mæta liði Fjölnis.