Samfélagsstyrkir Norðurorku til nokkurra deilda

Í gær úthlutaði Norðurorka styrkjum til samfélagsverkefna vegna ársins 2023. Unglingaráð handbolta, hnefaleikadeildin, rafíþróttadeildin og Tae-kwondo deild á meðal styrkþega.

Hvað er í gangi 27. janúar til 2. febrúar

Vikan framundan - frá föstudegi til fimmutdags eins og við tökum þetta - er pökkuð af íþróttum og öðrum viðburðum.

ÍBA býður til verðlaunahátíðar í dag kl. 17:30

Val á íþróttafólki Akureyrar 2022 verður kunngjört, ásat fleiru. Athöfnin fer fram í Hofi. Salurinn verður opnaður kl. 17 og athöfnin hefst kl. 17:30. Bæjarbúar eru velkomnir.

Þýskur leikmaður til Þórs

Kvennalið Þórs í körfubolta hefur borist öflugur liðsauki en þar er um að ræða þýskan leikmann sem er fædd 2001 og verður 22ja ára á árinu.

Hvað er í gangi 20.-26. janúar?

Vikan framundan - frá föstudegi til fimmutdags eins og við tökum þetta - er pökkuð af íþróttum og öðrum viðburðum.

Þór TV fer yfir á Livey

Þór TV hefur í nokkurn tíma streymt útsendingum leikja í gegnum Vimeo, en nú færum við okkur yfir á Livey.

Körfubolti: Frítt að prófa fyrstu vikuna

Körfuknattleiksdeild Þórs býður nýjum iðkendum að koma og prófa körfubolta - frítt að æfa fyrstu vikuna.

Hvað er í gangi 14.-19. janúar?

Íþróttalífið er að færast aftur í fyrra horf hjá mörgum eftir jólafrí og leikir hjá meistaraflokksliðunum okkar eru á meðal þess sem eru á helgardagskránni.

Bóndadagur - snitzelveisla í Hamri (FRESTAÐ)

UPPFÆRT 18. JAN.: VIÐBURÐINU ER FRESTAÐ, UNNIÐ ER AÐ ÞVÍ AÐ FINNA NÝJA DAGSETNINGU Föstudaginn 20. janúar, að kvöldi bóndadags, verður snitzelveisla, pub quiz og gaman í Hamri.

Sandra María og Bjarni Guðjón íþróttafólk Þórs 2022

Kjöri á íþróttafólki Þórs 2022 var lýst á samkomunni Við áramót sem fram fór í Hamri síðdegis. Knattspyrnufólkið Bjarni Guðjón Brynjólfsson og Sandra María Jessen eru íþróttafólk Þórs 2022.