Leikur 2 í Hólminum í kvöld

Þórsstelpurnar mæta liði Snæfells í öðrum leik liðanna í undanúrslitum 1. deildar kvenna í körfubolta í kvöld.

Vekja áhuga ungmenna á þjálfun

Átján þátttakendur á byrjendanámskeiði í körfuboltaþjálfun.

Tugir Þórsara á Nettómóti suður með sjó

Frá unglingaráði körfuknattleiksdeildar:

Fjölmenni og spenna í Glerárskóla um helgina

Daníel Andri Halldórsson, yfirþjálfari yngri flokka körfuknattleiksdeildar skrifar:

Kvennamót í pílukasti - fyrir körfuboltakonurnar okkar

Körfuknattleiksdeild og píludeild Þórs taka höndum saman til að styrkja kvennaliðið okkar í körfuboltanum.

Hamarsmenn „skrefinu“ á undan í sigri á Þór

Þórsarar náðu ekki að vinna upp það forskot sem Hamarsmenn náðu í fyrsta leikhluta og gestirnir sigruðu, 100-108 þegar liðin mættust í 1. deild karla í körfubolta í kvöld.

Seiglusigur í Breiðholtinu

Þórsarar sóttu lið Aþenu/Leiknis/UMFK heim í Breiðholtið í 1. deild kvenna í körfubolta og höfðu fimm stiga sigur. Toppsætið ennþá okkar eftir átta sigurleiki í röð.

„Þeir eiga risastóran hlut í þessu“

Fámennur en öflugur hópur stuðningsmanna fylgdi Þórsliðinu í Stykkishólm í gær þegar Þór heimsótti Snæfell í 1. deild kvenna í körfubolta.

Tap í Höllinni

Þór mætti Fjölni í 1. deild karla í körfubolta í gærkvöld og máttu okkar menn sætta sig við 34ra stiga tap.

Hvað er að gerast 10.-16. febrúar?

Vikan framundan - frá föstudegi til fimmutdags eins og við tökum þetta - er pökkuð af íþróttum og öðrum viðburðum.