08.04.2023
Aðstaða píludeildar Þórs var þéttsetin þegar 37 lið mættu til leiks á Páskamótinu sem fram fór miðvikudagskvöldið 5. apríl.
07.04.2023
Þór tekur á móti Stjörnunni í öðrum leik í úrslita 1. deildar kvenna í körfubolta í leik sem fram fer í íþróttahöllinni á morgun, laugardag 8. apríl klukkan 16.
07.04.2023
Unglingaráð körfuknattleiksdeildar verður með páskabingó í Hamri í dag kl. 15.
06.04.2023
Þórsarar verða í pottinum þegar dregið verður í 32-liða úrslit Mjólkurbikarsins í fótbolta.
06.04.2023
Stjarnan hafði betur gegn Þór í fyrsta leik úrslitaeinvígis 1. deildar kvenna í körfubolta, 94-80. Annar leikur á Akureyri á laugardag kl. 16.
05.04.2023
Þórsarar mæta liði KF í annarri umferð Mjólkurbikarkeppninnar í Boganum á skírdag.
05.04.2023
Starfsfólk og sjálfboðaliðar unnu að því fyrr í vikunni að leggja dúk yfir Þórsvöllinn til verndar og hjálpar við undirbúning fram að fyrstu leikjum.
04.04.2023
Á morgun miðvikudag hefst úrslitarimma Þórs og Stjörnunnar sem er tvö sterkustu lið fyrstu deildar kvenna í körfubolta
04.04.2023
Helgi Heiðar Jóhannesson var á leiknum í Stykkishólmi á sunnudaginn með alvöru myndavél og hefur nú sett þær myndir í albúm og birt.
04.04.2023
Fréttaritari fór í Hólminn, fékk sér sæti á meðal stuðningsmanna í fyrri hálfleiknum og fór svo niður á gólf þegar stutt var eftir af leiknum, mundaði símann uppi í stúku og niðri á gólfi, tók upp lokamínúturnar í fjórða leikhluta, slatta úr framlenginunni og svo auðvitað gleðina og fagnaðarlætin að leik loknum þegar ljóst var að Þórsstelpurnar höfðu tryggt sér sæti í Subway-deildinni á næsta tímabili.