23.04.2023
KA/Þór mætir liði Stjörnunnar í oddaleik í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handbolta í dag kl. 16.
21.04.2023
Fjórir fulltrúar frá Þór og Þór/KA tóku þátt í UEFA Development móti með U16 ára landsliði Íslands á dögunum
20.04.2023
KA/Þór valtaði yfir Stjörnuna í öðrum leik liðanna í úrslitakeppni Olísdeildarinnar í handbolta í dag. Sextán marka sigur og liðin mætast í oddaleik í Garðabænum á sunnudag.
20.04.2023
Þórsarar eru komnir í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins í fótbolta eftir 3-5 sigur á Kára eftir vítaspyrnukeppni.
20.04.2023
KA/Þór tekur á móti Stjörnunni í öðrum leik liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppni Olísdeildarinnar í handbolta í dag kl. 17.
19.04.2023
Stjórn Íþróttafélagsins Þórs boðar til aðalfundar félagsins fimmtudaginn 27. april kl. 17 í Hamri.
19.04.2023
Kvennalið Þórs í körfubolta, þjálfarinn og fólkið sem starfar í kringum liðið getur staðið stolt eftir árangurinn í vetur þó ekki hafi komið bikar heim úr Garðabænum í gær. Þór og Stjarnan mættust í oddaleik í einvíginu um sigur í 1. deildinni og hafði Stjarnan betur. Þór leikur í efstu deild á komandi tímabili í fyrsta skipti í 45 ár.
19.04.2023
Stjórn körfuknattleiksdeildar Þórs boðar til aðalfundar deildarinnar þann 26. apríl kl. 17:00 í austursalnum í Hamri.
19.04.2023
Stjórn handknattleiksdeildar Þórs boðar til aðalfundar deildarinnar þann 26. apríl kl. 17:00 í austursalnum í Hamri.