12.09.2022
Þórsarar tryggðu sér í dag Íslandsmeistaratitil í 4.flokki karla í fótbolta.
12.09.2022
Þrír efnilegir leikmenn úr yngri flokka starfi okkar hafa verið valdir í U19 ára landslið Íslands.
12.09.2022
4.flokkur karla leikur til úrslita um Íslandsmeistaratitil í dag.
11.09.2022
Körfuknattleiksdeild Þórs hefur samið við Króatískan framherja,Toni Cutuk að nafni og mun hann leika með Þór í fyrstu deildinni á komandi tímabili. Tony er 208 cm hár og 107 kg, fæddur árið 1999.
09.09.2022
Tveir úrslitaleikir á Þórsvelli um helgina.
09.09.2022
Lúðvík Gunnarsson, yfirmaður í Hæfileikamótun N1 og KSÍ, hefur valið hóp sem tekur þátt í Hæfileikamóti N1 og KSÍ 2022 dagana 14.–16.september 2022.
07.09.2022
Nokkur Þórslið eiga möguleika á að standa uppi sem sigurvegari í sínu Íslandsmóti.
06.09.2022
U19 ára landslið Íslands í fótbolta vann 1-2 sigur á Svíþjóð ytra í dag.