Hafþór og Hákon snúa aftur heim

Aðalfundir hnefaleikadeildar og píludeildar fimmtudaginn 24.apríl

Frábær byrjun á mótinu hjá Þór/KA

Okkar konur í fótboltanum hefja tímabilið í Bestu deildinni af krafti.

Tillaga að lagabreytingu

Þór/KA kynnti nýjar keppnistreyjur á stuðningsmannakvöldi

Stuðningsannakvöld Þórs/KA var haldið í Hamri fimmtudaginn 10. apríl. Þar voru þó aðallega mættir foreldrar og aðrir ættingjar leikmanna, ásamt leikmönnum og þjálfurum félagsins, að sjálfsögðu. Nýju keppnistreyjurnar eru nýlega komnar í hús og voru sýndar á kvöldinu, Jóhann Kristinn þjálfari ræddi um komandi tímabil og þrjár úr hópnum fengu löngu tímabærar viðurkenningar fyrir leikjaáfanga.

Patrekur í Þór

Patrekur Guðni Þorbergsson gengur í raðir Þórs.

Úr leik eftir naumt tap að Hlíðarenda

Okkar konur í körfuboltanum hafa lokið leik í Bónusdeildinni.

Daníel Andri í þjálfarateymi A-landsliðsins

Þórsarinn Daníel Andri Halldórsson hefur verið ráðinn einn af aðstoðarþjálfurum A-landsliðsins í körfubolta.

Vonin lifir eftir góðan heimasigur

Okkar konur í körfuboltanum minnkuðu muninn í einvíginu gegn Val.

Sandra María heiðruð fyrir 50 A-landsleiki

Sandra María Jessen lék sinn 50. A-landsleik á dögunum.