17.01.2025
Stjórn Þórs/KA hefur samið við Jessicu Berlin (1999), bandarískan markvörð sem kemur til liðs við félagið frá Galway United á Írlandi þar sem hún hefur spilað undanfarin tvö tímabil.
15.01.2025
Þórsarar gerðu góða ferð á Sauðárkrók í stórleik 14.umferðar Bónus deildarinnar í körfubolta í kvöld.
14.01.2025
Körfuknattleiksdeild Þórs hefur samið við Öddu Sigríði Ásmundsdóttur um að leika með Þórsliðinu.
11.01.2025
KA/Þór hélt sigurgöngunni áfram í kvöld.
10.01.2025
Þórsarar unnu öruggan sigur á Selfossi í 1.deild karla í körfubolta í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld.
08.01.2025
Í tilefni af HM í handbolta býður unglingaráð handknattlleiksdeildar Þórs nýjum iðkendum að æfa frítt í janúar.