03.12.2022
Ungur Þórsari, Sigurður Brynjar Þórisson, var í sviðsljósinu í beinni útsendingu á Stöð 2 sport í kvöld þegar hann spilaði til úrslita í úrvalsdeild yngri spilara.
03.12.2022
Úrvalsdeildin í pílukasti er í beinni á Stöð 2 sport í kvöld og hófst hún núna kl. 20 - um það bil sem þessi frétt fór í loftið. Þórsarar eiga fulltrúa í keppni kvöldsins, Sigurð Þórisson.
03.12.2022
Hrefna byrjaði leikinn með látum og skoraði m.a. fjórar þriggja stiga körfur í fyrsta leikhluta.
03.12.2022
KA/Þór náði ekki að sækja stig í Hafnarfjörðinn í dag, lutu í lægra haldi fyrir Haukum, 28-20.
02.12.2022
Karlaliðið sótti ÍA heim í kvöld en á morgun sækja stelpurnar Hamar-Þór heim í leik sem fram fer í Þorlákshöfn.
02.12.2022
Þórsarar áttu ekki í neinum vandræðum með ungmennalið Selfoss, sigruðu með tíu marka mun í Höllinni í kvöld. Kostadin Petrov maður leiksins með tíu mörk. Næsti heimaleikur liðsins verður eftir tvo mánuði.
02.12.2022
Handknattleiksdeildir Þórs og K.A. hafa samið um að Þórsarar fái leikmanninn á lánssamningi út yfirstandandi tímabil. Hann hefur nú þegar fengið leikheimild og verður í leikmannahópi Þórs sem mætir ungmennaliði Selfoss í Höllinni í kvöld kl. 19:30.
02.12.2022
Engin betri leið til að svitna jólasteikinni en að spila fótbolta.
02.12.2022
Markvörðurinn Ómar Castaldo Einarsson er genginn í raðir Þórs, hann skrifaði undir tveggja ára samning í vikunni.
01.12.2022
Þrír leikmenn hafa endurnýjað samninga sína við Þór og einn ungur leikmaður gerði á sama tíma sinn fyrsta samning við félagið.