Knattspyrna: Þór/KA tekur á móti FH í dag
31.08.2024
Lokakafli Íslandsmóts kvenna í knattspyrnu, Bestu deildarinnar, er hafinn. Keppni í efri hlutanum hófst í gær og í dag kl. 14 taka stelpurnar okkar í Þór/KA á móti FH á Greifavellinum.