Við áramót - verðlaunahátíð 6. janúar kl. 17

Aðalstjórn Íþróttafélagsins Þórs býður félagsfólki, velunnurum, starfsfólki og iðkendum að mæta í Hamar mánudaginn 6.janúar þar sem kjöri íþróttafólks Þórs 2024 verður lýst. Samkoman hefst kl. 17.

Orri Sigurjónsson í Þór

„Geggjað að tilheyra félagi eins og Þór“

Nú árið er liðið - Annáll knattspyrnudeildar 2024

Knattspyrnudeild gerir upp árið 2024 hjá meistaraflokki karla.

4 Þórsarar í U16 og U17 í fótbolta

Tvö af yngri landsliðum Íslands koma saman til æfinga í ársbyrjun.

Hátíðarkveðja

Lokað í Hamri yfir hátíðarnar

6 ungir leikmenn á úrtaksæfingar í handbolta

Yngri landslið Íslands koma saman til æfinga um helgina.

Tryggvi Snær körfuknattleiksmaður ársins á Íslandi

Þórsarinn Tryggvi Snær Hlinason er körfuknattleiksmaður ársins 2024.

Fimmti sigurinn í röð

Okkar konur í körfuboltanum unnu góðan heimasigur í síðasta leik ársins.