20.03.2024
Þegar frétt heimasíðunnar um undanúrslitaleik Þórs og Grindavíkur í VÍS-bikarkeppni kvenna í körfubolta var deilt á Facebook birtust töfrar í athugasemdum við fréttina.
19.03.2024
Það er nóg fram undan hjá liðunum okkar í boltaíþróttunum.
18.03.2024
Við höldum áfram að hita upp fyrir undanúrslitin í VÍS-bikarkeppni kvenna í körfubolta. Þór mætir Grindavík miðvikudagskvöldið 20. mars í Laugardalshöllinni. Leikurinn hefst kl. 20 og við ætlum að fylla stúkuna af rauðklæddu stuðningsfólki.
18.03.2024
Tvö frá píludeild Þórs hafa verið valin sem varamenn fyrir landslið Íslands í pílukasti sem spilar á Norðurlandamóti WDF. Mótið fer fram á Íslandi 23.-25. maí.
16.03.2024
KA/Þór vann Aftureldingu í næstsíðustu umferð Olísdeildar kvenna í handbolta í dag. Enn er því von að komast úr fallsætinu, einn leikur eftir og KA/Þór stigi á eftir Aftureldingu.
16.03.2024
Þór/KA náði ekki að klára riðil 2 í A-deild Lengjubikars kvenna í knattspyrnu með fullu húsi. Stjarnan kom í veg fyrir það, vann í Boganum og fylgir Þór/KA í undanúrslitin.
16.03.2024
KA/Þór tekur á móti Aftureldingu í næstsíðustu umferð Olísdeildar kvenna í handbolta í KA-heimilinu í dag kl. 17:30. Sigur er lífsnauðsynlegur fyrir KA/Þór.
16.03.2024
Þór/KA leikur lokaleik sinn í A-deild Lengjubikars kvenna í knattspyrnu í Boganum í dag kl. 15. Stjarnan kemur í heimsókn norður.
15.03.2024
Þórsarar mjökuðu sér upp um sæti í 1. deild karla í körfubolta í kvöld með sigri á Sindra á útivelli.