Jón Jökull í Þór

Jón Jökull Hjaltason er genginn til liðs við Þór.

Handbolti: Full taska af búningum til Kenýa

Frá því er sagt á Facebook-síðu handknattleiksdeildar Þórs að nýlega hafi farið full taska af fatnaði, notuðum keppnisbúningum, til Kenýa. 

Skráning hafin á Pollamót 2024

Pollamót Samskipa og Þórs verður á sínum stað í sumar.

Handbolti: Oddur Gretarsson á leið heim í Þorpið!

Oddur Gretarsson er á heimleið og hefur samið við handknattleiksdeild Þórs um að leika með félaginu næstu árin.

Fimm Þórsarar með U16 til Gíbraltar

Fimm Þórsarar á leið í landsleiki með U16 ára landsliði Íslands í fótbolta.

Knattspyrna: Fjórar frá Þór/KA með U19 og ein með U16

Fjórar frá Þór/KA æfa í dag og á morgun með U19 landsliðinu og ein frá Þór/KA er á leið með U16 landsliðinu á æfingamót á Norður-Írlandi.

Knattspyrna: Fjórar endurnýja samninga við Þór/KA

Um helgina undirrituðu fjórar úr leikmannahópi félagsins nýja samninga við stjórn Þórs/KA.

Íslandsleikarnir og opnar æfingar fyrir börn með sérþarfir

Helgina 16. og 17. mars verða svokallaðir Íslandsleikar hér á Akureyri þar sem börn með sérþarfir koma frá höfuðborgarsvæðinu í keppnisferð og keppa í blönduðum liðum í Íþróttahöllinni. Auk þess verða opnar æfingar í fótbolta og körfubolta í Íþróttahöllinni fyrir börn með sérþarfir.

Sigurlaug Þóra Gunnarsdóttir – minning

Í dag kveðjum við Þórsarar Sigurlaugu Þóru Gunnarsdóttir, sem var öflugur stuðnings - og félagsmaður Þórs í áratugi.

Sparisjóður Höfðhverfinga í samstarf við Þór/KA og KA/Þór

Sparisjóður Höfðhverfinga hefur núna á undanförnum dögum gert samstarfssamninga við kvennaliðin í handboltanum og fótboltanum, KA/Þór og Þór/KA.