Minnum á greiðslu árgjaldsins

Árgjald Íþróttafélagsins Þórs - eða félagsgjaldið eins og það er einnig nefnt - var á eindaga 15. desember. 

Knattspyrna: Þór2 mætir Magna í kvöld

Knattspyrna: Þór/KA2 með öruggan sigur á Tindastóli

Fyrsti leikurinn í kvennadeild Kjarnafæðismótsins fór fram í gær þegar Þór/KA2 tók á móti liði Tindastóls. Feðgin voru í dómaratríóinu og er það í fyrsta skipti í sögu KDN sem það gerist, mögulega á landinu einnig.

Knattspyrna: Konurnar byrja í Kjarnafæðimótinu í dag

Þór/KA2 mætir liði Tindastóls í fyrsta leik í kvennadeild Kjarnafæðismótsins í dag.

Knattspyrna: Þór vann KF

Þórsarar þurftu að bíða í 78 mínútur eftir marki í Boganum þegar liðið mætti KF í A-deild karla í Kjarnafæðimótinu. Tvö mörk á lokakaflanum tryggðu sigurinn.

Samstarfssamningur Þórs/KA og Greifans

Dóra Sif Sigtryggsdóttir, formaður stjórnar Þórs/KA, og Arinbjörn Þórarinsson, framkvæmdastjóri Greifans, undirrituðu í gær samstarfssamning til þriggja ára.

Knattspyrna: Þór, Þór/KA2 og Þór2 spila um helgina

Knattspyrna: Þrjár að endurnýja samninga hjá Þór/KA

Í kvöld var staðfest að Sandra María Jessen verður áfram í röðum Þórs/KA. Sandra María, Agnes Birta Stefánsdóttir og Angela Mary Helgadóttir hafa undirritað nýja samninga við félagið. Sandra og Angela til tveggja ára og Agnes til eins árs.

Sæmd gullmerki ÍSÍ á Degi sjálfboðaliðans

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og Ungmennafélag Íslands héldu stutt málþing og buðu sjálfboðaliðum í vöfflukaffi í Íþróttamiðstöðínni í Laugardal á Degi sjálfboðaliðans, þriðjudaginn 5. desember.

Þórsarar bjóða í rjómavöfflur, rjúkandi súkkulaði og sögur frá Palla Jóh