Takk, sjálfboðaliðar!

Dagurinn í dag, 5. desember, er helgaður sjálfboðaliðum.

Körfubolti: Okkar konur á leið í Stykkishólm

Knattspyrna: Tvær frá Þór/KA í mikilvægum leik með U20 í dag

U20 landslið kvenna í knattspyrnu mætir liði Austurríkis í umspilsleik í dag um það hvor þjóðin fær sæti á lokamóti HM U20 í haust.

12 frá Þór í yngri landsliðshópum

Handbolti: Þór-Víkingur U - MYNDIR

Þór sigraði ungmennalið Víkings í Grill 66 deild karla í handbolta í gær, 39-33.

Körfubolti: Þór-Fjölnir - MYNDIR

Þór sigraði Fjölni með tíu stiga mun, 85-75, í Subway-deild kvenna í körfubolta í gær. Meðal gesta á leiknum voru menn með myndavélar.

Körfubolti: Þór vann Fjölni

Þór sigraði Fjölni með tíu stiga mun í 11. umferð Subway-deildar kvenna í körfbolta í dag. Þetta var sjötti sigur liðsins það sem af er móti.

Handbolti: Sigur á ungmennaliði Víkings

Þórsarar eru áfram jafnir Fjölnismönnum, rétt við topp Grill 66 deildrinnar, eftir sannfærandi sigur á ungmennaliði Víkings í Grill 66 deild karla í handbolta í dag. Eftir jafnan fyrri hálfleik tóku Þórsarar góðan sprett í upphafi þess seinni og sigldu sigrinum síðan örugglega í höfn. Lokatölur urðu 39-33.

Styrkjaúthlutun úr Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA

Úthlutað var úr Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA í gær, eins og venjan er á fullveldisdeginum 1. desember.

Körfubolti: Fyrsti útisigurinn kom í Laugardalshöllinni

Þórsarar unnu lið Ármanns í 1. deild karla í körfubolta þegar liðin mættust í Laugardalshöllinni. Þetta er fyrsti útisigur Þórs á tímabilinu.