09.12.2023
Kjarnafæðimótið er hafið. Fyrsti leikurinn var spilaður í Boganum gærkvöld þegar 2. flokkur Þórs (Þór 2) mætti liði K.A. Gestirnir fóru með 5-1 sigur af hólmi. Kristinn Bjarni Andrason skoraði mark Þórs á 89. mínútu.
09.12.2023
Þór og Sindri mætast í 10. umferð 1. deildar karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn fer fram í Íþróttahöllinni á Akureyri og hefst kl. 19:15.
08.12.2023
Einum furðulegum íþróttakappleik lauk með þriggja stiga tapi Þórs fyrir Sindra frá Hornafirði í 10. umferð 1. deildar karla í körfubolta í kvöld. Frammistaða gestanna í fjórða leikhluta nálgast að vera rannsóknarefni.
08.12.2023
Þór og Sindri mætast í 10. umferð 1. deildar karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn fer fram í Íþróttahöllinni á Akureyri og hefst kl. 19:15.
07.12.2023
Einstaklingum og fyrirtækjum gefst kostur á skattaafslætti með því að styrkja knattspyrnudeild Þórs.
07.12.2023
Kjarnafæðimótið í fótbolta hefst með leik Þórs 2 og KA 1 föstudaginn 8.desember.
07.12.2023
Á morgun, föstudaginn 8. desember frá kl 9.00 til kl. 11.30 standa formennirnir Nói Björnsson og Sigfús Ólafur Helgason við vöfflujárnið og bjóða gestum.
07.12.2023
Hæfileikamótun er fyrsta skref KSÍ í afreksstarfi sínu þegar kemur að því að velja leikmenn saman á úrtaksæfingar.