Árni Óðinsson gerður að heiðursfélaga

Árni Óðinsson var í gær sæmdur heiðursfélaganafnbót í Íþróttafélaginu Þór á samkomu í tilefni af 108 ára afmæli félagsins.

Fjölmenni og fjöldi heiðursmerkja á 108 ára afmælinu

Íþróttafélagið Þór hélt upp á 108 ára afmæli félagsins með samkomu í Hamri í gær. Rúmir fimm tugir félagsmanna voru heiðraðir.

Þór/KA tapaði naumlega á Hlíðarenda

Þór/KA tapaði naumlega fyrir Íslandsmeisturum Vals á Hlíðarenda í gær. Glæsimark skildi liðin að. Varin vítaspyrna nýttist okkar stelpum ekki til að ná í stig.

Sumaræfingar fótboltans hefjast 8.júní

Sumaræfingatafla yngri flokka Þórs í fótbolta tekur gildi fimmtudaginn 8.júní.

Þór/KA mætir Val í dag

Sjöunda umferð Bestu deildarinnar hefst í dag með fjórum leikjum, þar á meðal er heimsókn stelpnanna okkar á Hlíðarenda þar sem þær mæta Val kl. 19:15.

Bjarni Guðjón með U19 í lokakeppni EM

Þórsarinn Bjarni Guðjón Brynjólfsson er í leikmannahópi U19 ára landsliðs Íslands sem tekur þátt í lokakeppni EM í sumar.

Emma, Katrín, Vaka og Valborg skrifa undir samninga

Fjórar ungar og efnilegar úr kvennaliði Þórs í körfubolta hafa skrifað undir samninga við körfuknattleiksdeild Þórs og verða með Þór í Subway-deildinni á komandi tímabili.

Bikardraumurinn úti eftir tap gegn Víkingi

Þórsarar eru úr leik í Mjólkurbikarkeppninni eftir hetjulega baráttu og eins marks tap á heimavelli gegn bikarmeisturum Víkings. Þegar upp var staðið kom það okkar mönnum í koll að fá á sig mark snemma í báðum hálfleikjum.

Afmælisfagnaður 6. júní kl. 17

Íþróttafélagið Þór býður félagsfólk og velunnara velkomin í Hamar á 108 ára afmælisdegi félagsins.

Óskar og Edgars með silfur á Íslandsmótinu

Óskar Jónasosn og Edgars Kede Kedza frá píludeild Þórs unnu til silfurverðlauna á Íslandsmótinu í tvímenningi í krikket, einni grein pílukastsins. Óskar komst einnig í undanúrslit í keppni í einmenningi. Mótið fór fram í aðstöðu píludeildarinnar á laugardag og sunnudag.