Emma Karólína æfir með U15 liði Þýskalands

Emma Karólína Snæbjarnardóttir, leikmaður Þórs í körfuknattleik, fer til Þýskalands og æfir með U15 liði landsins í fimm daga.

Mjólkurbikarinn: Þórsarar í átta liða úrslit

Þór vann 3-1 sigur á Leikni í 16 liða úrslitum Mjólkurbikarkeppninnar í knattspyrnu á Þórsvellinum í kvöld. Fannar Daði Malmquist Gíslason spilaði sínar fyrstu mínútur í keppnisleik í meira en ár.

Unglingadagur hjá píludeildinni á laugardag

Píludeild Þórs verður með sérstakan unglinadag í aðstöðu deildarinnar í Íþróttahúsinu við Laugargötu á laugardaginn.

Þór/KA fór á topp Bestu deildarinnar

Frábær frammistaða skilaði Þór/KA sigri á Breiðabliki í fjórðu umferð Bestu deildarinnar í gær.

Bikarleikur á Þórsvellinum í dag

Þórsarar fá Leikni úr Reykjavík í heimsókn norður í dag, en liðin mætast þá í 16 liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Leikurinn hefst kl. 18. Upphitun í Hamri frá kl. 16:30.

Leikur Þórs/KA og Breiðabliks færður í Bogann

Þór/KA og Breiðablik mætast í fjórðu umferð Bestu deildarinnar í dag kl. 18. Mótastjóri hefur tekið ákvörðun um að færa leikinn í Bogann.

Tap í úrslitaleik Rocket Leegue

Þórsarar biðu lægri hlut gegn liði Breiðabliks í úrslitaviðureign Íslandsmótsins í Rocket League í dag.

Valþór Atli náði í 16 manna úrslit

Þrír af sex keppendum frá píludeild Þórs, Edagars Kede Kedza, Óskar Jónasson og Valþór Atli Birgisson, komust áfram eftir riðlakeppnina á Íslandsmótinu í pílukasti, einmenningi í 501, sem fram fór í Reykjavík í dag.

Sex Þórsarar á Íslandsmóti í 501

Íslandsmótið í einmenningi í 501 í pílukasti fer fram í Reykjavík í dag og þar á píludeild Þórs sex fulltrúa. Keppni hefst kl. 11.

Þórsarar í úrslit Íslandsmótsins í Rocket League

Lið frá rafíþróttadeild Þórs er komið í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil í Rocket League-tölvuleiknum eftir sigur á Breiðabliki í undanúrslitum í dag, 4-3.