Egill Orri til reynslu hjá Bröndby

Þórsarinn Egill Orri Arnarsson tók þátt í sterku æfingamóti með unglingaliði danska stórveldisins Bröndby um helgina.

Stutt bikarævintýri hjá Þór/KA

Þátttöku Þórs/KA í Mjólkurbikarkeppninni er lokið þetta árið eftir 2-0 tap í Keflavík.

Körfuboltakrakkar úr Þór æfðu á Grenivík

Eins og svo oft áður féll æfing í Glerárskóla niður í dag og var því brugðið á það ráð að halda til Grenivíkur og æfa í flottum íþróttasal staðarins.

Mjólkurbikarinn: Þór/KA mætir Keflavík í dag

Þór/KA hefur leik í Mjólkurbikarkeppninni í dag með útileik gegn Keflvíkingum í 16 liða úrslitum keppninnar.

Afhroð í Egilshöll

Þórsarar biðu afhroð gegn Fjölni þegar liðin mættust í fjórðu umferð Lengjudeildarinnar í Egilshöllinni í kvöld. Sex marka ósigur varð niðurstaðan.

Vangaveltur frá formanni Þórs

Ágætu Þórsarar, ég þakka traustið, ég vona svo sannarlega að ég skili félaginu fram á við. Þó að það verði bara eitt lítið hænufet.

Handknattleiksdeildin semur við tíu leikmenn

Handknattleiksdeild Þórs hefur gengið frá samningum við tíu leikmenn. Flestir þeirra eru að endurnýja samninga og semja til eins eða tveggja ára, en einn snýr aftur eftir fjögurra ára hlé frá handbolta.

Lengjudeildin: Þórsarar sækja Fjölni heim

Fjórða umferð Lengjudeildarinnar verður spiluð í kvöld, en þá fara fram sex leikir í deildinni. Leikur Þórs og Fjölnis fer fram í Egilshöllinni.

Lokahóf yngri flokka handboltans 30. maí

Lokahóf yngri flokka handknattleiksdeildar verður haldið í Síðuskóla þriðjudaginn 30. maí og hefst kl. 17.

Hulda Ósk til liðs við Þór

Körfuknattleiksdeild Þórs hefur samvið við Huldu Ósk Bergsteinsdóttur um að leika með liði Þórs í Subway-deildinni á komandi tímabili. Hulda Ósk er 24ra ára miðherji, 180 sentímetrar að hæð og kemur til félagsins frá KR, en uppeldisfélag hennar er Njarðvík.