Handbolti: Nýr leikmaður í raðir Þórs

Handknattleiksdeild Þórs hefur samið við Svein Aron Sveinsson um að leika með liðinu.

Handbolti: Akureyrarslagur í Höllinni í kvöld

Þór mætir ungmennaliði K.A. í Grill 66 deild karla í handbolta í dag kl. 17:30. Leikurinn fer fram í Íþróttahöllinni. Sérstök athygli er vakin á breyttum leiktíma frá því sem upphaflega var auglýst. Leikurinn hefst kl. 17:30.

Knattspyrna: Þór3 vann B-deild Kjarnafæðimótsins

Handbolti: Afturelding sendi KA/Þór í botnsætið

KA/Þór vermir botnsæti Olísdeildarinnar í handbolta eftir tíu marka tap fyrir Aftureldingu í kvöld.

Elmar Freyr, Maddie og Sandra María öll í topp tíu hjá ÍBA

Íþróttabandalag Akureyrar hefur birt lista yfir það íþróttafólk sem varð í tíu efstu sætunum í kjöri íþróttakonu Akureyrar annars vegar og íþróttakarls Akureyrar hins vegar fyrir árið 2023.

Pílukast: Æfingar fyrir yngri iðkendur hefjast í dag

Píludeildin býður krökkum og unglingum á aldrinium 10-16 ára að æfa frítt út janúar. Kjörið tækifæri fyrir áhugasöm að koma og prófa.

Knattspyrna: Þrjár frá Þór/KA með U19 og fjórar með U15

Margrét Magnúsdóttir, þjálfari U19 landsliðs kvenna í knattspyrnu, valdi fyrir nokkru 18 leikmenn fyrir tvo æfingaleiki gegn Portúgal og Finnlandi sem fram fara á næstu dögum.

Arnór Bjarki valinn í hæfileikamótun dómara

Einn Þórsari meðal átta ungra dómara í hæfileikamótun KSÍ.

Knattspyrna: Leikur í B-deild Kjarnafæðimótsins í kvöld

Þór3 mætir KA4 í B-deild Kjarnafæðismótsins í kvöld kl. 20:30.

Handbolti: KA/Þór sækir Aftureldingu heim í kvöld

KA/Þór fær kjörið tækifæri í kvöld til að bæta stigum í sarpinn þegar liðið mætir Aftureldingu í Mosfellsbænum í mikilvægum leik í botnbaráttu Olísdeildarinnar í handbolta.