Karfan er tóm.
- Deildir
- Fréttir & Greinar
- Fræðsla & Forvarnir
- Félagið
- Miðlar & Myndefni
- Ábending um heiðursmerki
- Þór TV
UPPFÆRT: Fyrirlestur sem átti að vera fimmtudaginn 17. nóvember verður fimmtudaginn 24. nóvember kl. 17:30 á áður auglýstum stað.
Dr. Viðar Halldórsson, dósent í félagsfræði, flytur fyrirlesturinn „Hið ósýnilega afl - Hvernig kúltúr mótar frammistöðu fjöldans“ í Háskólanum á Akureyri fimmtudaginn 17. nóvember. Fyrirlesturinn er ætlaður íþróttaiðkendum, 12 ára og eldri, foreldrum, þjálfurum, stjiórnendum og öðrum sem áhuga hafa.
Aðgangur er ókeypis og er reiknað með að viðburðurinn standi yfir í um klukkutíma - fyrirlestur og fyrirspurnir. Nánari upplýsingar á myndinni hér að neðan.