Fimmfaldur leikdagur 15.febrúar

Það er nóg um að vera í boltaíþróttunum í dag þar sem fimm Þórslið verða í eldlínunni.

Hvetjum Þórsara til að fjölmenna á völlinn og styðja okkar lið til sigurs.