Karfan er tóm.
- Deildir
- Fréttir & Greinar
- Fræðsla & Forvarnir
- Félagið
- Miðlar & Myndefni
- Ábending um heiðursmerki
- Þór TV
KA/Þór tók á móti deildarmeistaratitlinum í dag þegar liðið fékk Víking í heimsókn en okkar konur hafa haft mikla yfirburði í Grill 66 deildinni í vetur og eru enn taplausar eftir 16 leiki.
Víkingar reyndust ekki mikil fyrirstaða og lauk leiknum með sjö marka sigri KA/Þór, 21-14.
Smelltu hér til að skoða tölfræðina úr leiknum.
Næsti leikur KA/Þór er útileikur gegn Fjölni þann 14.mars næstkomandi en tvær umferðir eru eftir af mótinu.