Knattspyrna: Tveir fimm marka sigrar og Þór3 vann B-deildina

Páll Viðar Gíslason stýrði Þór3 til sigurs í B-deildinni. Mynd: KDN
Páll Viðar Gíslason stýrði Þór3 til sigurs í B-deildinni. Mynd: KDN

Tvö Þórslið voru í sviðsljósinu í Kjarnafæðimótinu í knattspyrnu í gær og unnu bæði 5-0. Þór3 tryggði sér sigur í B-deildinni þrátt fyrir að eiga enn einn leik eftir.

 

Kjarnafæðimótið, A-deild karla, B-riðill

Samherjar - Þór 0-5 (0-4)

  • 0-1 - Fannar Daði Malmquist Gíslason (7')
  • 0-2 - Sigfús Fannar Gunnarsson (12')
  • 0-3 - Bjarki Þór Viðarsson (20')
  • 0-4 - Ingimar Arnar Kristjánsson (43')
  • 0-5 - Sigfús Fannar Gunnarsson (73')

Næst

  • Mót: Kjarnafæðimótið, A-deild karla, B-riðill
  • Leikur: Völsungur - Þór
  • Staður: Húsavík
  • Dagur: Laugardagur 20, janúar
  • Tími: 13:00

Kjarnafæðimótið, B-deild karla

Þór3 - KA3 5-0 (2-0)

  • 1-0 - Bjarmi Már Eiríksson
  • 2-0 - Kjartan Ingi Friðriksson
  • 3-0 - Bjarmi Már Eiríksson (49')
  • 4-0 - Tómas Bjarni Baldursson (78')
  • 5-0 - Tómas Bjarni Baldursson (90')

Þór3 hefur þar með tryggt sér sigur í B-deild karla þó liðið eigi einn leik eftir. Þór3 hefur unnið þrjá leiki til þessa, er með niú stig og markatöluna 11-1, en önnur lið eru með minna og geta ekki náð Þórsliðinu. 

Næst

  • Mót: Kjarnafæðimótið B-deild
  • Leikur: KA4 - Þór3
  • Staður: Boginn
  • Dagur: Miðvikudagur 17. janúar
  • Tími: 20:30