Karfan er tóm.
- Deildir
- Fréttir & Greinar
- Fræðsla & Forvarnir
- Félagið
- Miðlar & Myndefni
- Ábending um heiðursmerki
- Þór TV
Þorsteinn H. Halldórsson, þjálfari A-landsliðsins í fótbolta, hefur valið hóp sem mætir Sviss og Frakklandi í Þjóðadeild UEFA.
Um er að ræða fyrstu tvo leikina í riðlinum, en Noregur er fjórða lið riðilsins.
Sandra María Jessen er í hópnum en hún hefur leikið 47 A-landsleiki fyrir Ísland og skorað í þeim sex mörk.
Ísland mætir Sviss á Stadion Letzigrund í Zürich föstudaginn 21. febrúar kl. 18:00 og Frakklandi á Stade Marie-Marvingt í Le Mans þriðjudaginn 25. febrúar kl. 20:10. Báðir leikirnir verða í beinni útsendingu á RÚV.
Smelltu hér til að sjá hópinn í heild sinni.
Óskum Söndru Maríu til hamingju með valið og góðs gengis í verkefninu.